Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Sorphirða

Fréttir frá Seyðisfirði

Sveitarstjórnarfundur 8. maí
03.05.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 8. maí

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 48 verður haldinn miðvikudaginn 8. maí 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn
03.05.24 Fréttir

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn

Stóri Plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt þann 28. apríl síðastliðinn en vegna snjóa á vissum svæðum innan Múlaþings um miðjan apríl var ákveðið að halda hann laugardaginn 11. maí.
Vinnuskóli Múlaþings – Umsóknafrestur til 12. maí
07.05.24 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings – Umsóknafrestur til 12. maí

Umsóknafrestur í vinnuskóla Múlaþings rennur út næstkomandi sunnudag og því fer hver að verða síðastur að sækja um.
Mengun fer minnkandi við Strandarveg
07.05.24 Fréttir

Mengun fer minnkandi við Strandarveg

Sýni sem tekin voru á fimmtudaginn 2. maí síðastliðinn við Strandaveg á Seyðisfirði sýna að örverumengun í neysluvatninu fer minnkandi.

Viðburðir á Seyðisfirði

15.-21. júl

LungA

Seyðisfjörður
08.02.2023

Vegna veðurs seinkar sorphirðu í Hlíð, Tungu og Þinghánum um einn dag.

Stefnt er á að hirða grænu tunnuna á Seyðisfirði á morgun samkvæmt plani og Egilsstaðir verða kláraðir á fimmtudag ef allt gengur eftir.

Getum við bætt efni þessarar síðu?